Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði

  • Flokkur: Fréttir

  • Skrifað af: H.G. Guðjónsson

  • Athugasemdir: no commented

H. G. Guðjónsson hefur flutt í nýtt og glæsilegt húsnæði í Kjalarvogi 12-14. Þar er einnig glæsilegur sýningarsalur og aðstaðan eins og best verður á kosið. Eru í sama húsnæði og ný fagmannaverslun Húsasmiðjunnar. Það eru allir velkomnir að kíkja í heimsókna, það er alltaf heitt á könnunni.