Ný lausn í skúffubrautum frá Blum

  • Flokkur: Uncategorized

  • Skrifað af: H.G. Guðjónsson

  • Athugasemdir: no commented

Nú höfum við loksins fengið Tipon-Bluemotion brautina frá Blum.
En hér sameina þrýstiopnun og mjúklokun í sömu braut án þess að notast við rafmagnsopnun eins og áður var gert.
Hægt er að nota þessa lausn fyrir allt að 140cm breiðar skúffur og þarf einungis 2.5mm framan á skáp til að virkja þrýstiopnunina.

Hægt er að skoða þessa nýjung í verslun okkar að Tranavogi 5 og einnig lesar nánar hér á heimasíðu Blum